Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athugasemd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: athuga-semd
 1
 
 fáorð umsögn um tiltekið atriði í grein, bók eða blaði
 2
 
 fáorð umsögn í töluðu máli, oft til að leiðrétta e-ð eða bæta e-u við
 athugasemd/athugasemdir við <þessa fullyrðingu>
 koma með/gera athugasemd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík