Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfgefinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjálf-gefinn
 sjálfsagður, augljós
 dæmi: systkini mín voru sjálfgefnir leikfélagar mínir í æsku
 það er sjálfgefið að <hún verður næsti forseti>
 
 dæmi: það er ekki sjálfgefið að ríkisstjórnin taki viturlegar ákvarðanir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík