Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athugandi lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-hugandi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem veltir vöngum, hugsandi
 dæmi: hún horfði athugandi á glasið fyrir framan sig
 <þetta> er athugandi
 
 dæmi: það væri athugandi að breyta um aðferð
 athuga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík