Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjaldséður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjald-séður
 sem sjaldan sést, fátíður
 dæmi: ernir eru sjaldséðir á þessum slóðum
  
orðasambönd:
 sjaldséðir hvítir hrafnar
 
 sjaldgæfir gestir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík