Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sístur lo
 
framburður
 beyging
 form: efsta stig
 1
 
 verstur, lélegastur
 dæmi: mér finnst rauði jakkinn sístur af þessum þremur
 2
 
 síðastur
 dæmi: ég vil síst manna gera lítið úr þessum framförum
 síðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík