Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síður ao
 
framburður
 form: miðstig
 ekki jafnmikið, minna
 dæmi: þér verður síður kalt ef þú hefur teppið yfir þér
 dæmi: hann vill síður særa tilfinningar hennar
 ekki síður
 
 dæmi: stelpur spila ekki síður fótbolta en strákar
 dæmi: hann er ekki síður reiður en ég
 síst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík