Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síðastliðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: síðast-liðinn
 næstur okkur í tímaröð miðað við núverandi tímapunkt, á nýliðnum tíma
 dæmi: atburðurinn gerðist síðastliðinn þriðjudag
 dæmi: skáldið lést 10. febrúar síðastliðinn
 dæmi: kosningarnar fóru fram í nóvember síðastliðnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík