Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síðarnefndur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: síðar-nefndur
 seinni af tveimur sem um er rætt
 dæmi: sá síðarnefndi gegndi embætti forsætisráðherra í fimm ár
 dæmi: sá fyrrnefndi bjó þar í 20 ár en ekki er vitað um hinn síðarnefnda
 dæmi: síðarnefnda flugfélagið hefur skipt um eigendur
 sbr. fyrrnefndur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík