Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síðari lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: síð-ari
 form: miðstig
 1
 
 sem er á eftir (af tveimur), seinni af tveimur
 dæmi: hún er síðari kona hans
 dæmi: síðari hluti tónleikanna var betri
 dæmi: síðari hluti 7. áratugarins
 2
 
 sem kemur seinna, seinni í röð
 dæmi: ég hef bara lesið síðari bækur höfundarins
 dæmi: hún hefur hneigst til einveru á síðari árum
 síðastur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík