Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síaukinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sí-aukinn
 sem eykst stig af stigi
 dæmi: fyrirtækin gera síauknar kröfur um menntun starfsmanna
 dæmi: það er síaukin eftirspurn eftir erlendu vinnuafli
 <menn fara í bíó> í síauknum mæli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík