Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sía so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 láta (e-ð) í gegnum síu, skilja gróft efni frá fínu
 dæmi: hún síaði berin úr saftinni
 dæmi: hann hellir upp á og síar telaufin frá
 síast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík