Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sitthvað fn
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sitt-hvað
 óákveðið fornafn
 eitt og annað, ýmislegt
 dæmi: þau keyptu mjólk og brauð og sitthvað annað sem vantaði
 dæmi: þau sáu sitthvað forvitnilegt í ferðinni
 sinn hver
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík