Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sinna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 sjá um (e-ð), annast (e-ð)
 dæmi: hún vinnur ekki úti heldur sinnir heimilinu
 dæmi: farðu og sinntu starfi þínu
 2
 
 hirða um (e-ð), skeyta um (e-ð)
 dæmi: hún kallaði til hans en hann sinnti því ekki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík