Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 sinn no hk
 
framburður
 beyging
 það þegar e-ð á sér stað, skipti
 í <fyrsta, annað, þriðja> sinn
 <þetta verður óbreytt> að sinni
 
 ... þangað til annað verður ákveðið
 <fara á tónleika> einstöku sinnum
 
 fara af og til á tónleika
 <gera þetta> einu sinni
 
 ... í eitt skipti
 <þessu var...> eitt sinn <...þannig háttað>
 
 þetta var þannig áður fyrr
 <fara í göngutúr> endrum og sinnum
 
 ... ekki mjög oft
 <verða að bíða> enn um sinn
 
 verða að bíða dálítið lengur
 <skólinn er þar til húsa> fyrst um sinn
 
 ... til að byrja með
 <við höfum hist> stöku sinnum
 
 við höfum hist í fáein skipti
 <fresta framkvæmdum> um sinn
 
 fresta þeim um dálítinn tíma
 <þetta gerðist> <fjórum> sinnum
 
 þetta gerðist í fjögur skipti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík