Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

silfur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumefnið Ag, málmur sem oft er notaður í skrauthluti
 [mynd]
 2
 
 silfurverðlaun, önnur verðlaun
 dæmi: hann vann silfrið í keppninni
  
orðasambönd:
 <þau> elda grátt silfur
 
 það er slæmt samkomulag á milli þeirra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík