Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sigti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhald, oft net á skafti, til að sía fast efni úr vökva
 [mynd]
 2
 
 mið á byssu
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera með <húsnæði> í sigti
 
 hafa augastað á <húsnæði>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík