Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sigla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 stýra farartæki á sjó eða vatni
 dæmi: skipið siglir út úr höfninni
 dæmi: þeir sigldu yfir fjörðinn
 dæmi: hann sigldi bátnum í átt að landi
 dæmi: Leifur heppni sigldi til Ameríku
  
orðasambönd:
 láta <hana> sigla sinn sjó
 
 láta hana eiga sig, hugsa ekki um hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík