Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 sig fn
 
framburður
 afturbeygt fornafn
 form: þolfall
 aðeins notað í aukaföllum til að sýna að andlag sagnar eða forsetningar vísi til þess sama og frumlag (nafnorð eða fornafn) í 3. persónu
 dæmi: hann er búinn að raka sig
 dæmi: stelpan greiddi sér og setti svo á sig húfuna
 dæmi: þau flýttu sér að klára heimavinnuna og fóru svo út að leika sér
 dæmi: Jói hélt að Steinunn væri skotin í sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík