Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

siður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 reglulegt hegðunaratriði, venja
 dæmi: hún er á móti því að innleiða hér erlenda siði
 hafa fyrir sið að <fara með kvöldbæn>
 <þetta> er til siðs
 
 þetta er rétt hegðun; föst venja
 dæmi: það er ekki til siðs að reykja við matborðið
 dæmi: það er til siðs að þakka fyrir sig
 2
 
 trúarbrögð
 dæmi: hann var stuðningsmaður hins nýja siðar á Íslandi
 <lúterskur> siður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík