Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

siðaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem hefur góða siði, hagar sér kurteislega
 dæmi: siðað fólk mundi ekki hegða sér svona
 dæmi: við teljum okkur vera siðaða þjóð
 vera illa/vel siðaður
 
 dæmi: hún er illa siðuð og þvær ekki upp eftir sig
 siða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík