Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sértækur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-tækur
 sem gildir aðeins um tiltekið atvik eða fyrirbæri, nær ekki til allra
 dæmi: deilan þróaðist frá því sértæka til hins almenna
 dæmi: líffræði er grein sem krefst sértæks orðaforða
 dæmi: stjórnvöld gripu til sértækra aðgerða í byggðamálum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík