Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-stæður
 1
 
 öðruvísi en aðrir, sérkennilegur, óvenjulegur
 dæmi: í bænum eru tvær mjög sérstæðar kirkjur
 dæmi: móðurbróðir minn er sérstæður persónuleiki
 2
 
 málfræði
 sem stendur sem sagnfylling (oft á eftir so. vera), t.d. "gult" í "blómið er gult"
 dæmi: sérstætt lýsingarorð
 sérstætt fornafn
 
 fornafn sem stendur án nafnorðs: 'einhver bíður frammi'
 sbr. hliðstæður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík