Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-staða
 sérstök staða, það að hafa sérstaka stöðu
 dæmi: listasafnið hefur sérstöðu í menningarlífi okkar
 dæmi: sérstaða fyrirtækisins liggur í frábæru starfsfólki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík