Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

asni no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 smávaxið, tamið hófdýr
 (Equus asinus)
 [mynd]
 2
 
  
 flón, heimskingi
 dæmi: ég var meiri asninn að láta þig plata mig í þetta
 dæmi: láttu ekki eins og asni!
 3
 
 áfengisblanda úr vodka og engiferöli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík