Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérkenni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-kenni
 það sem er sérstakt fyrir e-ð, einkenni
 dæmi: sænsk hús hafa ákveðin sérkenni
 dæmi: eitt af sérkennum Amsterdam eru margir skurðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík