Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérhæfa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-hæfa
 fallstjórn: þolfall
 sérhæfa sig
 
 öðlast þekkingu og reynslu á afmörkuðu sviði
 dæmi: hann hefur sérhæft sig í miðaldasögu
 dæmi: verkstæðið sérhæfir sig í þýskum bíltegundum
 sérhæfður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík