Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérhver fn
 
framburður
 orðhlutar: sér-hver
 óákveðið fornafn
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 hver einstakur af tilgreindu tagi
 dæmi: sérhver einstaklingur hefur ákveðin réttindi og skyldur
 dæmi: þið verðið að vanda ykkur við sérhvert verkefni
 dæmi: það hlýtur að vera draumur sérhverrar manneskju að öllum líði vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík