Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérhljóði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-hljóði
 málfræði
 bókstafur sem myndar atkvæði: a, á, e, i, í, o, ó, u, ú, y, ý, æ og ö
 (athugið að é er ekki hreinn sérhljóði heldur samhljóði og sérhljóði saman: je)
 breiður sérhljóði
 
 einn eftirfarandi sérhljóða með kommu yfir: á, í, ó, ú, ý, ásamt æ, ö, au, ei og ey
 grannur sérhljóði
 
 broddlaus sérhljóði: a, e, i, o, u og y
 sbr. samhljóði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík