Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérgæska no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-gæska
 það að hugsa mest um eigin hag, eigingirni
 dæmi: sérgæska og öfund þótti ætíð einkenna hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík