Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

setjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 koma sér fyrir á stól, fá sér sæti
 dæmi: gerið svo vel að setjast
 dæmi: hún settist í sófann
 dæmi: gestirnir settust við borðið
 dæmi: ég settist upp í rúminu
 setjast niður
 
 dæmi: gott var að setjast niður eftir erfiði dagsins
 2
 
 lenda á hlut eða jörðinni (um fugl, skordýr, þyrlu eða smáflugvél)
 dæmi: fuglinn sest á stein
 dæmi: fiðrildið settist á blómið
 3
 
 (um sólina) hníga til viðar
 dæmi: sólin var að setjast
 4
 
 falla til botns (t.d. á árbotn)
 dæmi: grugg hefur sest á botn vínflöskunnar
 5
 
 setjast + að
 
 a
 
 setjast að <þar>
 
 taka sér bólfestu þar, fara að búa þar
 dæmi: landnámsmenn settust að á Íslandi
 b
 
 setjast að <tafli>
 
 fá sér sæti og fara að tefla
 dæmi: blaðamaðurinn settist að spjalli við söngkonuna
 6
 
 setjast + upp
 
 a
 
 setjast upp
 
 reisa sig upp úr liggjandi stöðu
 dæmi: hún vaknaði og settist upp í rúminu
 b
 
 setjast upp <hjá þeim>
 
 dvelja hjá þeim og vera lengi
 7
 
 setjast + yfir
 
 setjast yfir <bókhaldið>
 
 leggjast yfir, skoða bókhaldið, rýna í það
 setja
 sestur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík