Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að sitja, það að vera í sitjandi stellingu
 dæmi: hann var þreyttur eftir langa setu
 2
 
 aðild, viðvera
 dæmi: seta hennar í nefndinni var gagnrýnd
 dæmi: forstöðumaður á rétt til setu á fundum málnefndar
 3
 
 lok eða sæti á salerni, klósettseta
 4
 
 sá hluti stóls sem setið er á (lárétti hlutinn), stólseta
  
orðasambönd:
 það er ekki til setunnar boðið
 
 það er ekki eftir neinu að bíða, nú þarf að hefjast handa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík