Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

set no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gamalt
 sæti, bekkur
 færa sig um set
 
 færa sig dálítið, t.d. um eitt sæti (en líka þótt maður standi)
 dæmi: þau færðu sig um set til að sjá ræðumanninn betur
 2
 
 það sem fellur til botns í á eða vatni, botnset
 3
 
 setlag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík