Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sess no kk
 
framburður
 beyging
 sæti, staða, oftast í yfirfærðri merkingu
  
orðasambönd:
 festa sig í sessi
 
 gera stöðu sína trausta
 skipa <mikilvægan> sess
 
 vera í mikilvægu hlutverki
 velta <formanninum> úr sessi
 
 koma honum úr stöðu sinni
 vera fastur í sessi
 
 vera í traustri stöðu
 vera valtur í sessi
 
 vera í ótraustri stöðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík