Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sennilega ao
 
framburður
 orðhlutar: senni-lega
 að öllum líkindum, líklega
 dæmi: sennilega hefur þú á réttu að standa
 dæmi: mér þykir sennilegast að fluginu hafi seinkað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík