Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

askur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tré af ættkvíslinni Fraxinus; viður þess trés
 (Fraxinus)
 [mynd]
 2
 
 matarílát úr tré, notað á Íslandi fyrr á öldum
 [mynd]
  
orðasambönd:
 <bókvitið> verður ekki í askana látið
 
 <bóklegur lærdómur> er gagnslítill
 missa spón úr aski sínum
 
 missa hlunnindi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík