Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sena no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 upphækkaður pallur í enda leikhúss eða samkomusalar
 2
 
 atriði í leikriti eða myndskeið í kvikmynd
  
orðasambönd:
 stela senunni
 
 taka athyglina frá öðrum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík