Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

askja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill kassi
 [mynd]
 2
 
 jarðfræði
 sigketill í megineldstöð myndaður við að þak kvikuþróarinnar fellur saman í lok eldsumbrota
  
orðasambönd:
 það er handagangur í öskjunni
 
 það eru læti og fyrirgangur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík