Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 sem st
 
framburður
 samtenging í upphafi tilvísunarsetningar
 dæmi: gjöfin sem hann fékk var bók
 dæmi: konan sem býr þarna er læknir
 dæmi: þær hlógu að öllu sem hann sagði
 dæmi: hann hugleiddi það sem hafði gerst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík