Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

selja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 láta (e-ð) af hendi gegn gjaldi
 dæmi: hún seldi mér bílinn
 dæmi: viltu selja mér tjaldið þitt?
 dæmi: verslunin selur byggingarvörur
 dæmi: þeir selja húsgögn á hagstæðu verði
 dæmi: þau seldu húsið dýru verði
 dæmi: fötin eru seld með afslætti
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 selja upp
 
 kasta upp, gubba
 dæmi: hann seldi upp matnum
 seljast
 seldur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík