Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sekkur no kk
 
framburður
 beyging
 stór poki, einkum úr lérefti eða striga
 dæmi: áður fyrr keyptu menn mjöl í sekkjum
  
orðasambönd:
 kaupa köttinn í sekknum
 
 vera svikinn um það sem maður átti von á að fá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík