Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seinna ao
 
framburður
 form: miðstig
 ekki núna heldur á öðrum ókomnum tíma, síðar
 dæmi: ég kemst ekki núna en ætla að líta til þín seinna
 dæmi: tveimur árum seinna seldi hann búðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík