Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem er hægur, fer hægt, gerist hægt
 dæmi: hann er seinn að hlaupa
 dæmi: það er best að kveikja strax á kaffivélinni, hún er svo sein
 vera seinn fyrir
 
 vera of seinn
 dæmi: hann var seinn fyrir í dag og missti af fundinum
 vera seinn til
 
 vera dálítið seinþroska
 dæmi: hún var dálítið sein til að byrja að ganga
 2
 
 form: miðstig
 síðari af tveimur
 dæmi: seinna bindi bókarinnar kemur út í haust
 3
 
 form: efsta stig
 sem er í lokin, síðastur, loka-
 dæmi: hans seinasta verk var að skrifa erfðaskrá
 dæmi: seinasta flugið er kl. 10
 í seinni tíð
 seint
 um seinan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík