Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seinlega ao
 
framburður
 orðhlutar: sein-lega
 1
 
 á seinan hátt, hægt, seint
 dæmi: það gekk seinlega að slökkva eldinn
 2
 
 með semingi, með tregðu eða erfiði
 dæmi: gamli maðurinn stóð seinlega á fætur
 taka <þessu> seinlega
 
 taka dræmt í það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík