Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seinka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-ð) gerast seinna
 dæmi: þau ákváðu að seinka viðgerðinni á þakinu
 dæmi: ég seinkaði matarboðinu um viku
 2
 
 frumlag: þágufall
 verða seinni en til stóð
 <fluginu> seinkar
 
 dæmi: mér seinkaði vegna umferðarinnar
 dæmi: greiðslunni seinkaði um mánuð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík