Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seigur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem fer seint í sundur, ekki mjúkur
 dæmi: kjötið er seigt undir tönn
 dæmi: tréð hefur djúpar og seigar rætur
 2
 
 duglegur og úthaldsgóður
 dæmi: þú varst seigur að moka tröppurnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík