Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

segl no hk
 
framburður
 beyging
 tilsniðinn dúkur eða annað efni, fest á mastur skips til að knýja það áfram fyrir vindi
  
orðasambönd:
 draga saman seglin
 
 draga úr starfsemi
 fá byr í seglin
 
 fá hvatningu
 haga seglum eftir vindi
 
 hagnýta sér aðstæður
 rifa seglin
 
 draga úr umsvifum
 <þetta> gefur <honum> byr í seglin
 
 þetta hvetur hann áfram
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík