Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

segjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 nefna (e-ð) sem viðvíkur manni sjálfum
 dæmi: hún sagðist vera læknir
 dæmi: hann segist vera góður kokkur
 dæmi: þeir sögðust ætla að sigla næsta dag
 2
 
 láta sér ekki segjast
 
 hlusta ekki á ráð eða ábendingar
 dæmi: hann lætur sér ekki segjast og heldur áfram að reykja
 segja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík