Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sáttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem hefur sæst við e-n
 <félagarnir> skilja sáttir
 
 vinirnir sættast
 2
 
 ánægður, sammála
 vera ekki sáttur við <niðurstöðuna>
 
 geta ekki sætt sig við útkomuna
 <menn> eru ekki á eitt sáttir um <aðferðirnar>
 
 ekki eru allir sammála um niðurstöðuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík