Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sáttmáli no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sátt-máli
 lögfræði
 bindandi gerningur oftast á milli margra aðila sem ætlað er að skapa rétt og leggja skyldur á samningsaðilana
 dæmi: alþjóðlegur sáttmáli um fækkun kjarnorkuvopna
 dæmi: ráðherra undirritaði sáttmálann fyrir Íslands hönd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík