Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 armur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 handleggur
 bjóða <henni> arminn
 2
 
 hópur sem er í útjaðri e-s
 dæmi: vinstri armur flokksins virtist vera horfinn
 3
 
 hliðarbrík á stól
 dæmi: hún lagði handleggina á armana á stólnum
 4
 
 stærðfræði
 önnur hlið jafnarma þríhyrnings; annar geisli horns
  
orðasambönd:
 armur laganna
 
 lögreglan
 taka <honum> opnum örmum
 
 taka honum fagnandi
 taka <hana> upp á arma sína
 
 taka hana að sér
 taka <málið> upp á sína arma
 
 taka það að sér
 <spillingin> teygir arma sína <inn í stjórnkerfi landsins>
 
 ... nær alla leið ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík